fimmtudagur, 15. maí 2008

komið nóg af þessum ósóma.

ÉG TILLI MÉR NIÐUR OG HORFI Á FRÉTTIRNAR. EINHVER LÆKNANEMI SEM ER BÚINN AÐ VERA Í VINNUNNI Í 3 DAGA ÁN ÞESS AÐ SOFA HEFUR EITRAÐ ER FYRIR KONU MEÐ LIFRARBÓLGU OG ENGINN ER ÁBYRGUR. LITLIR KARLAR OG KERLINGAR FASTIR Í RUSTUM ÚTI Í HEIMI OG ÖSKRA Í MYNDAVÉLARNAR OG DEYJA SVO Í BEINNI ÚTSENDINGU OG BLÓÐ ÚT UM ALLT OG SVO TIL AÐ KÓRÓNA ALLT SAMAN PÍNULÍTIL KERLING MEÐ EITTHVAÐ FAST Í KOKINU EINS OG DANI AÐ TALA ENSKU AÐ TALA UM KYNLÍF EFTIR FIMMTUGT Í SJÓNVARPINU. 
MÉR SKIST AÐ ÞESSI DOKKTOR RUTH SÉR FRÆG OG MEGI ÞESS VEGNA TALA UM KYNLÍF FÓLKS. 
MITT KYNLÍF ER NÚ BARA MITT PRÍVAT MÁL OG HANS HELGA MÍNS. ÞETTA FÓLK HJÁ KASTLJÓSI VERÐUR AÐ GERA SÉR GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ VIÐ SEM BORGUM LAUNIN ÞEIRRA VILJUM EKKI MEIRI ÓHAMINGJU OG ÓSÓMA. 
KYNLÍF OG STRÍÐ OG JARÐSKJÁLFTAR ERU FYRIR ÞESSAR FRÉTTIR SEM ENGINN HORFIR LENGUR Á NEMA FÓLK SEM ER ANNAÐ HVORT SVO JÁKVÆTT OG HAMINGJUSAMT AÐ ÞESSI HRÆÐILEGA VERÖLD NÆR EKKI AÐ SNERTA ÞAÐ, EÐA FÓLK SEM Á SVO BÁGT AÐ ÞAÐ FATTAR EKKI AÐ ÞAÐ ER EKKI Á ÞAÐ BÆTANDI MEÐ SVONA SJÓNVARPSÁHORFI. 
VIÐ HIN SEM EÐLILEG ERUM  KVEIKJUM ÞEGAR KASTLJÓSIÐ BYRJAR, (HELGI SELJAN ER NÁTTÚRULEGA SÉRLEGA FALLEGUR OG SKELEGGUR MAÐUR, FYRIR UTAN ÞAÐ AÐ HANN ER VÍST AÐ AUSTAN OG SVO ER HANN MEÐ TATTÚ OG KANN EINHVERNVEGINN ALLT UM ALLT). 
ALLA VEGANNA, ÞETTA ER FALLEGT FÓLK SEM SÉR UM ÞENNAN ÞÁTT OG ÞAU ERU ORÐIN VINIR OKKAR SEM HORFUM MIKIÐ Á SJÓNVARP EN ÞAÐ ER BARA EINS OG ÞAU SÉU BÆÐI ORÐIN ÆGILEGA BLÓÐÞYRST OG SOTLIR PERRAR UPP Á SÍÐKASTIÐ. ÞESSI FALLEGA STÚLKA SEM SPURÐI ÞENNAN AMERÍSKA SÉRFRÆÐING, DOKTOR RUTH, HENNI HEFUR EFLAUST EKKI LIÐIÐ VEL AÐ VERA AÐ OPINBERA KYNLÍFIÐ SITT FYRIR ALÞJÓÐ. ÞAÐ STENDUR ÖRUGGLEGA EKKERT UM ÞAÐ Í RÁÐNINGARSAMNINGNUM HENNAR. ÞAR STENDUR EKKI. ÞÚ ÞARFT AÐ TALA UM KYNLÍFIÐ ÞITT Í SJÓNVARPINU OG VERA TIL SKAMMAR FYRIR FJÖLSKYLDU ÞÍNA. MIKIÐ HVAÐ ÉG VORKENNI MÓÐUR HENNAR. MIKIÐ ER ÉG LÍKA FEGIN AÐ KIDDI MINN HEFUR EKKI VERIÐ AÐ OPINBERA KYNLÍFIÐ SITT FYRIR ÖLLUM. MÉR ÞÆTTI ÞAÐ EKKI GOTT AÐ VERA AÐ HORFA Á SJÓNVARPIÐ OG SVO KEMUR BARA KIDDI MINN, /HANN HEFUR STUNDUM KOMIÐ Í SJÓNVARPINU EFTIR AÐ HANN VARÐ SVONA FRÆGUR/ OG SVO FER HANN BARA AÐ SEGJA "VIÐ GERUM ÞAÐ SVONA OG HINSEGIN OG SVO Á ÉG SVO MARGA BÓLFÉLGA OG VIÐ ERUM ALLTAF AÐ RÍÐA, OG RÍÐA OG RÍÐA. ÞAÐ ER ÞETTA SEM ÉG HUGSA ÞEGAR FÓLKIÐ Í SJÓNVARPINU FER AÐ TALA UM KYNLÍF. ÉG FÉR AÐ ÍMYNDA MÉR ÞAÐ ALLSBERT Í ALLSKONAR STELLINGUM OG REKANDI UPP ÓHLJÓÐ OG VERÐA AFMYNDAÐ Í FRAMAN UM LEIÐ OG ÞAÐ BÍTUR Í RÚMSTOKKINN. ÉG GET ALVEG VERIÐ ÁN SVONA HUGSANA OG ÞAÐ ER YKKUR AÐ KENNA ÞARNA Í KASTLJÓSINU AÐ ÉG FER AÐ LEIÐA HUGANN AÐ SVONA. STUNDUM VILDI ÉG BARA ÓSKA AÐ ÉG VÆRI TRÚUÐ ÞVÍ ÞÁ MYNDI ÉG HUGSA UM GUÐ EÐA JESÚBARNIÐ TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR ÞETTA OG SVO MYNDI ÉG BIÐJA FYRIR FÓLKINU Í KASTLJÓSINU. ÉG VEIT EKKI HVORT FÓLKIÐ Í ÍSLANDI Í DAG ER EITTHVAÐ SKÁRRA AF ÞVÍ AÐ ÉG HORFI EKKI Á STÖÐ 2 AF ÞVÍ AÐ ÉG ER EKKI MEÐ STÖÐ 2 EN ÉG VONA AÐ FÓLKIÐ SEM ER AÐ BORGA SVONA MIKIÐ Í VIÐBÓT VIÐ OKKUR HIN SÉ AÐ BORGA FYRIR STÖÐ SEM SÉR SÓMA SINN Í AÐ VERA EKKI AÐ TROÐA KYNLÍFI SÍNU OG ANNARA UPP Á OKKUR ALSAKLAUST FÓLKIÐ Í LANDINU. TAKK FYRIR MIG. 
PS. ÉG VIL BARA TAKA ÞAÐ FRAM AÐ ÉG HUGSA EKKI OFT UM KYNLÍF.
KV. NÍNA. 
PS. 
EITT RÁÐ. HORFUM Á SÖNGLEIKJAMYNDIR. ÞAÐ ER EKKI NEITT KYNLÍF Í ÞEIM. 
OKLAHÓMA ER MÍN UPPÁHALDS.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Róleg með ræpuna mamma.
Kiddi